Dáleiđsla - dáleiđslufélög
 

Tvö dáleiđslufélög starfa á Íslandi.

Félag dáleiđslutćkna

Inngöngu í félagiđ fá ađeins ţeir sem hafa lokiđ grunnnámi í međferđardáleiđslu. Í félaginu er fólk úr ýmsum greinum, bćđi heilbrigđisstarfsfólk svo sem lćknar og hjúkrunarfrćđingar en einnig íţróttaţjálfarar, kennarar, iđjuţjálfarar, áfengisráđgjafar, sjúkraliđar og fjölmargir ađrir. Félagiđ heldur kynningar og fundi fyrir félagsmenn.

Dáleiđslufélag Íslands

Ekki ţarf ađ kunna dáleiđslu til ađ ganga í félagiđ en hins vegar er nauđsynlegt ađ vera "heilbrigđisstarfsmađur á háskólastigi". Er ţá átt viđ lćkna, hjúkrunarfrćđinga og tannlćkna. Sjúkraliđar fá ekki inngöngu í félagiđ en hjúkrunarfrćđingar sem útskrifuđust áđur en sú menntun fćrđist á háskólastig eru velkomnir. Einnig er sálfrćđingum heimil innganga.

Félagiđ tengist bandaríksum félögum og alheimssamtökum af sama toga og dregur dám af skipulagi ţeirra. Félagiđ heldur kynningar og fundi fyrir félagsmenn.


All nokkrir heilbrigđisstarfsmenn eru félagar í báđum félögunum.

image