Stöðugar rannsóknir á heilastarfsemi mannsins hafa skilað miklum árangri þótt vísindamenn viðurkenni að enn sé
langt í land að skilja að fullu starfsemi þessa fullkomnasta líffæris á jörðinni.

Taugavísindamaðurinn David Eagleman PhD. hefur skrifað 2 merkilegar og vinsælar bækur um heilann.
Sú fyrri kom út 2011, "Incognito, the secret lives of the brain" en sú seinni, þar sem nokkrir kaflar
úr fyrri bókinni eru teknir upp og öðru bætt við kom út 2015, "The Brain".

Eagleman gerði í framhaldinu röð sjónvarptþátta um heilann með sama nafni.


         


















Hugræn endurforritun sf           Sími: 835 5600          netfang: skolinn@daleidsla.is